Skilmálar

Almennt

Frú Jóra ehf. áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. ef rangt verð er skráð í verfverslun eða villa kemur upp í reiknireglum vefverslunarinnar.

Afhending vöru

Frú Jóra ehf. dreifir vörum til viðskiptavina á Selfossi án aukakostnaðar. Aðrar pantarnir eru sendar með Íslandspósti. Sendingarkostnaður er reiknaður út frá gjaldskrá Íslandspósts. Frú Jóra ehf. reynir að afgreiða öll kaup eigi síðar en næsta virka dag eftir að gengið er frá kaupum, en póstsendingin getur tekið 2 – 4 dagar. Sé varan uppseld mun Frú Jóra ehf. hafa samband við þig með tölvupósti eða símleiðis. Afhendingar-, ábyrgðar- og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vöru gilda. Skilmálar Póstsins eru aðgengilegir á heimasíðu Póstsins http://www.postur.is.

Skilafrestur

Skila má vöru innan 14 dagar eftir að kaup hafa átt sér stað ef varan er ónotuð, óskemmd og í upprunalegum umbúðum. Kvittun þarf að fylgja. Endursending vöru er á ábyrgð og kostnað kaupanda nema hann hafi fengið ranga vöru afhenta.

Greiðslur

Hægt er að greiða með bankamillifærslu (reikiningsnr. 0152 26 011850 Kt. 480318 0640). Vinsamlegast setjið pöntunarnúmer sem skýringu við greiðslu og sendið tilkynningu um millifærslu á  netfangið: frujora@gmail.com. Pöntun verður ekki afgreidd fyrr en staðfesting um greiðslu hefur borist. Ef vandamál vegna greiðslu koma upp áskilur Frú Jóra ehf. sér rétt til að hafna greiðslunni og hætta við pöntunina.

Persónuverndaskilmálar/Trúnaður

Netverslun Frú Jóra ehf. heldur eftir upplýsingum um hvenær þú leggur inn pöntun. Þegar pöntun er gerð er spurt um nafn, netfang, heimilisfang og símanúmmer. Ef valið er að greiða með kreditkorti er spurt um kreditkortaupplýsingar. Netverslun Frú Jóra ehf. mun nota upplýsingar um viðskiptavini til að afgreiða pantanir og heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar um viðskiptavini hvort sem þær eru almennar eða bundnar reglum, verða ekki afhentar öðrum án samþykkis nema til þess að afhenda vöru eða þjónustu sem viðskiptavinur hefur óskað eftir eða lög krefjist.

Nánari upplýsingar

Sendu Frú Jóru ehf. fyrirspurn og hún svara þér eins fljótt og hún getur. Netfang: frujora@gmail.com

Fyrirvari

Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur. Skilmálar teljast samþykktir af hálfu viðskiptavinar þegar viðskipti hafa átt sér stað á milli kaupanda og seljanda.

Skilmála þessa ber að túlka í samræmi við íslensk lög. Árgreining sem kann að koma upp milli aðila skal einungis leysa fyrir íslenskum dómstólum.