Description
Ekki gefast upp á garðinum þegar bakverkur og fleiri heilsuvandamál segja til sín. Í bókinni The Wellness Garden lýsir Shawna Coronado því hvernig hægt er að nýta garðinn til að viðhalda heilsunni. Hún hjálpar þér að breyta garðinum í heilsulind sem leiðir þig í átt að heilsusamlegum lífsstíl. – Bókin er á ensku. 160 bls.
Reviews
There are no reviews yet.