Description
The Flower Book er algjört augnakonfekt og tilvalin gjöf fyrir alla sem elska blóm. Blómabóndinn og blómaskreytirinn Rachel Siegfried kynnir fallegustu blómin fyrir heimilið með fallegum nærmyndum sem draga fram liti og smáatriði blómanna. Hún fer með lesandann í ferðalag í gegnum árstíðinar og gefur ráð um hvernig blómin endast best og hvaða möguleikar eru til skreytinga. Bókin er á ensku, 223 bls.
Reviews
There are no reviews yet.