Description
Þegar þú flettir þessari bók langar þig strax að fara í blómabúð og kaupa pottaplöntur til að fegra heimili þitt. Auk plöntulýsinga er í bókinni að finna hugmyndir að skreytingum sem eru útskýrðar skref fyrir skref. Hagnýtir upplýsingar og ótal fallegar myndir gera þessa bók að ómissandi upplýsingabrunni fyrir innanhúss garðyrkjumenn. – Bókin er á ensku, 224 bls.
Reviews
There are no reviews yet.