Description
Ef þú átt plöntu með sjúkdóm eða skordýravandamál og veist ekki hvernig þú getur leyst það, þá mun þessi bók styðja þig í að greina vandamálið og finna bestu lausnina.
Myndir sem sýna einkenni ýmissa plöntusjúkdóma hjálpa þér að greina vandann.
Í kafla um heilsu og vandamál í garðinum er sagt frá hvernig hægt sé að losna við óæskileg skordýr og meðhöndla sjúkdóma.
Í bókinni er meðal annars að finna ítarlegan lista yfir skordýr, plöntusjúkdóma og hvernig leysa má vandamál á ábyrgan hátt.
Þessar ráðleggingar frá Konunglega breska garðyrkjufélaginu (RHS) munu hjálpa þér að halda blóma- og grænmetisbeðunum þínum aðlaðandi, heilbrigðum og afkastamikilum. – Bókin er á ensku. 223 bls.
Reviews
There are no reviews yet.