Description
Hönnun lítilla garða getur verið áskorun. Þessi bók veitir garðeigendum innblastur til að gera sem mest úr litla garðinum sínum. Bókin inniheldur fjölmörg dæmi og reynslusögur garðeigenda hvernig þeir hönnuðu og þróuðu sína garða. New Small Garden er handbók sem er alltaf gaman að gripa í til að fá nýjar hugmyndir og praktísk ráð. – Bókin er á ensku. 208 bls.
Reviews
There are no reviews yet.