Description
Sjarmerandi skraut til að lífga upp á garðin eða íbúðina. Twisterinn er úr stáli með glansandi krómuðu yfirborði. Í spíralnum er fallega slípað demantslaga gler og fyrir neðan spíralinn hangir slípaður glerdropi. Þegar spírallin snýst myndast töfrandi áhrif. Nælónsnúra og krókur fylgja með til að hengja twisterinn upp.
Stærð: 3 x 16 cm
Reviews
There are no reviews yet.