Description
Öndin er úr mjög vönduðum við. Meðfylgjandi er stafur sem barnið getur ýtt öndinni áfram og er þar með hvatt til að ganga.
Upplýsingar:
- öndin er ætluð börnin frá 12 mánaður aldri
- vængir og fætur eru úr gúmmí
- stafin er hægt að taka af
- þegar öndinni er ýtt áfram snúast hjólin og öndin vaggar af stað
- hæð: ca. 30 cm
- staf: ca. 65 cm
Reviews
There are no reviews yet.