Description
Hvernig getur þú gert litla kaktusin þinn hamingjusaman og heilbrigðan allt árið? Í bókinni Happy Cactus eru kynntar 105 mismunandi kaktusar og þykkblöðungar og þarfir þeirra. Þú munt læra hvar á heimilinu þeir þrífast best, hvenær og hversu mikið á að vökva, hvernig á að umpotta plöntunum og fleira. Bókin er skreytt mörgum myndum og fróðleikurinn settur fram á skemmtilegan og auðskilinn hátt. – Bókin er á ensku, 144 bls.
Reviews
There are no reviews yet.