Description
Þetta græðlingasett er tilvalin gjöf fyrir áhugafólk um garðrækt. Settið inniheldur litla og stóra pappírspottapressu (Paper Potter), pappírspottaþjappara (Paper Potter Patter), prik til að auðvelda sáningu og tvö box til að geyma fræ. Bresk hönnun og framleiðsla.
Reviews
There are no reviews yet.