Description
Í bókinni „Garðrækt í sátt við umhverfið“ eftir Bellu Linde og Lenu Granefelt er fjallað um ýmis atriði varðandi hefbundna og lífræna ræktun, eins og moltugerð, sáningu, umhirðu, uppskeru og geymslu. Bókin er fróðleiksnáma fyrir garðyrkjumen sem vilja afla sér þekkingar og fá nýjar hugmyndir. Íslenskir sérfræðingar hafa lagað efni hennar að íslenskum aðstæðum. – Bókin er á íslensku, 256 bls.
Reviews
There are no reviews yet.