Description
Hvaða plöntur, grænmeti eða ávexti er best að rækta þegar þú hefur lítið pláss, býrð í borg eða hefur bara svalir? Bókin Container Gardening Complete er tilvalinn bók til fyrir byrjendur sem og reynda garðyrkjumenn að fá góðar hugmyndir til að nýta takmarkað rými til ræktunar. – Bókin er á ensku. 272 bls.
Reviews
There are no reviews yet.