My Zero-Waste Kitchen
Indoor Edible Garden
How Not to Kill Your Houseplant
o.fl.
My Zero-Waste Kitchen
Indoor Edible Garden
How Not to Kill Your Houseplant
o.fl.
Í Bretlandi er garðrækt stunduð af mikilli ástríðu og fagmensku, þess vegna bjóðum við upp á bækur frá enskum forlögum sem geyma hafsjó af hugmyndum og upplýsingum fyrir þig.
Heimasíða Frú Jóru er í vinnslu. Hægt er að skoða vöruúrvalið á http://www.facebook.com/frujora
Hver er frú Jóra?
– Frú Jóra elskar fallega garða og kósý heimili.
– Frú Jóra leggur áherslu á gæði og vönduð vinnubrögð.
– Frú Jóru finnst gaman að deila hugmyndum um garðrækt og
innanhúshönnun.
– Það er henni hjartans mál að fegra umhverfið þitt.
– Frú Jóra ætlar að virða umhverfissjónarmið eftir bestu getu.