Um Frú Jóru

Frú Jóra ehf. er netverslun staðsett á Selfossi. Nafnið er kennt við tröllkonuna Jóru sem var samkvæmt þjóðsögunni versta tröll.

Verslunin býður upp á vörur og gjafavörur fyrir garðunnendur, sumarhúseigendur og fólk sem vill hafa það kósý heima hjá sér. Áhersla er lögð á bækur um garðrækt, garð- og innanhúshönnun auk vandaðra vara fyrir garðinn og heimilið. Vörurnar eru mestmegnis fluttar inn frá Bretlandi þar sem garðrækt er stunduð af mikilli ástríðu og fagmensku. Við innkaup á vörum leggur Frú Jóra áherslu á gæði og vönduð vinnubrögð og virðir umhverfissjónarmið eftir bestu getu.

Frú Jóra kynnir vörur sína á ýmsum útimörkuðum. Dagsetningar og aðrar gagnlega upplýsingar eru hægt að finna á Facebooksíðunni: http://www.facebook.com/frujora

Frú Jóra ehf.

Háengi 12, 800 Selfoss

Framkvæmdastjóri: Brigitte Bjarnason

netfang: frujora@gmail.com

S: 8439078

heimasíðu: frujora.com

Frú Jóra ehf. er skráð í fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra.