Um Frú Jóru

Frú Jóra ehf er lítið fyrirtæki á Selfossi sem rekur þessa netverslun.

Verslunin er kennd við tröllkonuna Jóru sem ku hafa verið versta skass. Frú Jóra er öllu blíðlyndari á manninn.

Frú Jóra elskar að rækta garðinn sinn og leitast við að deila góðum og áhugaverðum vörm því tengdu með öðrum garð- og plöntuunnendum.

Velkomið er að hafa samband í gegnum þessa síðu eða beint á netfangið frujora@gmail.com.

Frú Jóra ehf.
kt. 480318-0640
Bankareikningur: 0152-26-011850