Posted on Færðu inn athugasemd

Tilvistarkreppa

clear glass sphere
Photo by Pixabay on Pexels.com

Því verður ekki neitað að Frú Jóra hefur verið í tilvistarkreppu undanfarið. Kannski ekki ólíkt görðum landsmanna yfir veturinn. Legið í dvala og beðið átekta, hugsað sinn gang, ætlað að taka á rás þegar hlánaði en hætt svo við þegar næsta él kom.

Garðurinn mun þó örugglega taka við sér þegar vorið loksins kemur. Hvað Frú Jóra gerir…. það er ennþá óljóst.

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.