
Því verður ekki neitað að Frú Jóra hefur verið í tilvistarkreppu undanfarið. Kannski ekki ólíkt görðum landsmanna yfir veturinn. Legið í dvala og beðið átekta, hugsað sinn gang, ætlað að taka á rás þegar hlánaði en hætt svo við þegar næsta él kom.
Garðurinn mun þó örugglega taka við sér þegar vorið loksins kemur. Hvað Frú Jóra gerir…. það er ennþá óljóst.