Posted on Færðu inn athugasemd

Hollráð Frú Jóru

Að nota steinselju eða aðrar kryddjurtir úr garðinum í matargerð er hollt og gott. Til að nýta uppskeruna sem lengst má saxa jurtirnar smátt, setja þær í ísmolaform með smá vatni og frysta. Frosnu molarnir eru sett í poka eða ílát, geymdir í frysti og notaðir eftir þörfum t.d. í súpur eða pottrétti.DSC_0943

DSC_0944

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.