Posted on Færðu inn athugasemd

Afhverju gerir garðvinna okkur hamingjusöm?

Afhverju gerir garðvinna okkur hamingjusöm?

  • Að vinna bara 5 mínútur í garðinum bætir skapið og byggir upp sjálfsvirðingu samkvæmt rannsóknum vísindamanna við háskólann í Essex.
  • Að vera úti í garðinum er afslappandi og minnkar streitueinkenni.
  • Garðyrkja vekur ábyrgðatilfinningu fyrir plöntum og umhverfi okkar.
  • Að vera í návigi við blóm og plöntur minnar okkur á að lifa í núinu. Hlustum, þefum, horfum og snertum.
  • Í garðinum er hægt að fá útrás fyrir uppsafnaða reiði með því að vinna líkamleg krefjandi störf, t.d. garðslátt eða klippa limgerði.
  • Að sjá uppskeruna eins og fallegt blómabeð eða borða heimaræktað grænmeti veitir ánægju og tilgang.
  • Jafnvel lítill garður eða nokkrir blómapottar geta verið gleðigjafar í lífi okkar.
  • Börn geta líka lært að sýna umhyggju fyrir plöntum. Leyfum þeim að vera með.

Ef þú heldur að þú sért ekki með græna fingur þá býður netverslunin frujora.com upp á mikið úrval fróðlegra bóka um garðrækt. Fylgstu líka með Frú Jóru á Facebook.

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.